Frábær landsfundur. Landsfundur sem segir.....

Um helgina var ég á glæsilegum landsfundi Samfylkingarinnar. Setningarræða formannsins var aðeins upphaf að frábærri helgi.  Laugardagurinn var snilldin ein, þá sáðu allir hversu glæsileg framtíð flokksins, ungt og efnilegt fólk í hverju kjördæmi,fullbúnir stjórnmálamenn sem vilja gefa allt sitt í barátturna fyrir jafnrétti.  Ræður afhafnamanna voru með áherslu á launajafnrétti, hvatning til kvenna til að ná langt, ræður sem sögðu okkur að Samfylkingin er á réttri leið, réttri leið til sigurs fyrir þjóðfélagið. Ég er stolt af því að tilheyra Jafnaðarmannaflokki Íslands, flokk sem á eftir að breyta því hvernig við hugsum um orðin :  jafnrétti, jöfnuður, velferðarkerfi og heilbrigðisþjónusta svo einhver séu upptalin. Orðin eiga loksins eftir að fá virkilega meiningu í eyru.allra.  Orð sem hafa hingað til verið tylliorð ráðmanna þegar þeir eru að reyna að sannfæra okkur um að allt sé eins og það á að vera.Ég hvet alla til að kynna sér málefni Samfylkingarinnar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jóna Jónsdóttir
Guðrún Jóna Jónsdóttir

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband