KYNÞOKKI ÞINGMANNA OG -KVENNA

Í Fréttablaðinu í gær var verið að fjalla um hvaða þingmaður bæri mesta kynþokkann. Ýmsir voru þar nefndir til sögunnar og fór ég aðeins að ræða þessa útlistun í vinnunni, aðeins var skeggrætt um hverjir ættu ekki heima þarna og hverja vantaði inn á þennan lista að okkar mati.  En þá leiddi ein spurning upp í huga minn: Kemur það eitthvað pólitík við að hafa kynþokka, er það eitthvað sem kemur fólki áfram í pólitík ? 

Annars er glæsilegt blað Samfylkingarinnar komið út í kraganum, Til hamingju með það Samfylkingarfólk.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jóna Jónsdóttir
Guðrún Jóna Jónsdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband