Í Fréttablaðinu í gær var verið að fjalla um hvaða þingmaður bæri mesta kynþokkann. Ýmsir voru þar nefndir til sögunnar og fór ég aðeins að ræða þessa útlistun í vinnunni, aðeins var skeggrætt um hverjir ættu ekki heima þarna og hverja vantaði inn á þennan lista að okkar mati. En þá leiddi ein spurning upp í huga minn: Kemur það eitthvað pólitík við að hafa kynþokka, er það eitthvað sem kemur fólki áfram í pólitík ?
Annars er glæsilegt blað Samfylkingarinnar komið út í kraganum, Til hamingju með það Samfylkingarfólk.
Flokkur: Bloggar | 21.4.2007 | 11:30 (breytt kl. 11:34) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.