Atvinnuleysi í sumar!!

Við verðum að bregðast við strax... ekki í lok maí.

Öll sveitarfélög ættu að lýta í kringum sig og sjá hvað það væri sem hægt væri að nýta ungt fólk í að gera í sumar...

  • Byggja upp göngustíga innan borgarmarka og utan.
  • Hjálpa til við að gera göngukort
  • Taka til á byggingarreitum þar sem byggingu hefur verið hætt tímabundið eða til lengri tíma
  • Vinna við skógrækt og uppgræðslu  á hálendi og innan bæjarmarka
  • mála yfir kort i bænum
  • Taka til í görðum kringum stofnanir og hjá fólki sem kemur þvi ekki við að einhverjum sökum
  • Vinna með fyrirtækjum í hverju bæjarfélagi - sjá hvort það séu einhver verkefni sem eru mannafslfrek en hefur ekki verið farið í sökum niðurskurðar... mála hús, byggja upp heimasíður
  • Laga net
  • Taka til í kringum hafnir
  • Auglýsa sveitarfélagið með einhverjum hætti
  • Vera með gleði-dag þar sem allir eiga að gera eitthvað - þau sjá um undirbúning
  • aðstoða við kennslu hjá eldriborgurum, fara í heimsóknir fyrir rauðakrossinn

Allt er þetta mun ódýrara en að láta fólk vera að gera ekki neitt í sumar........


mbl.is Þúsundir sækja í sumarstörfin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jóna Jónsdóttir
Guðrún Jóna Jónsdóttir

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband