Selja Landsvirkjun ?

Að selja Landsvirkjun er ekki boðlegt fyrir fólkið í landinu, sama hvað Sjálfstæðismenn segist get gert fyrir peninginn.

Væntnlega ætla þeir ekki að borga þeim sem þeir tóku landið af með eignarnámi, vænti þess nú ekki.

 Kannski segjast þeir ætla að laga vegi, en á þeim vegum sem þarf að laga er nú ekkert GSM símasamband -> af hverju ætli það sé?  Áður en síminn var einkavæddur átti að vera búið að klára þennan hring  en það var ekki gert og Grunnnetið mátti ekki selja sér því það er nú EKKI hægt að skilgreina það -> samanber fyrirtækið Mílan....

Er fólk í alvöru ekkert uggandi yfir þessari þróun. Hvað er það versta sem gæti gerst í þessari stöðu ? En það besta.

 

Ég segi burt með Ríkisstjórnina, ríkisstjórn sem hlustar ekki á fólkið í landinu, ríkisstjórn sem tekur ákvarðanir í bakherbergjum....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Jóna Jónsdóttir
Guðrún Jóna Jónsdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband