Eftir um 7 vikur koma um 13.000 nemendur HI út á vinnumarkaðinn. Að sjálfsögðu eigum við að bjóða þessum nemum að taka eina sumarönn frekar enn að hafa þau á atvinnuleysisbótum, svo er það reyndar mismunandi hver réttur námsmanna er til atvinnuleysisbóta.
En háskólanemendur eru ekki þeir einu sem eru í þessum vanda, framhaldsskólanemar lenda líka í Atvinnuleysinu í sumar, sveitarfélögin eru mörg hver komin með sérlausnir við þessum vanda - en það mætti gera enn betur í þeim málum. Byggja upp göngustíga, vinna í eldri húsum, vinna með öldruðum, halda utan um námskeið með íþróttafélögum... og svo mætti lengi telja ...
Við verðum að hugsa um framtíðina..... hvað gerum við ef ungt fólk glatar atvinnuhæfni sinni???
Ódýrara að veita námslán áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.