Úr DV í dag 7. apríl 2009:
ANNAÐ HRUN YFIRVOFANDI
Ekkert getur komið í veg fyrir að húsnæðisverð muni lækka stórlega á
næstu mánuðum og misserum. Seðlabankinn spáir 47 prósent verðfalli á
næstu þremur árum, frá því verðið var hæst í lok árs 2007. Tryggvi Þór
Herbertsson hagfræðingur segir að keðjuverkun muni leiða til enn meira
hruns, verði ekkert að gert. Þá geti allir þeir sem skuldi lent í
vandræðum og fólk misst trú á samfélaginu.
Úr Morgunblaðinu: 9. nóvember 2008
"Tryggva blöskrar umræðan í þjóðfélaginu um stöðu íslensks
efnahagslífs. Núna finnst mér ástandið vera þannig að það keppir hver
við annan með yfirboðum í svartnættinu, hrakspám fyrir Ísland. Og menn
gerast jafnvel svo djarfir að líkja því við mestu óáran í sögu
þjóðarinnar, móðuharðindin, segja að hér verði varla líft árum saman
eða í áratugi, og spá atvinnuleysi að lágmarki 10%, jafnvel 20%. En ef
maður leggur þetta aðeins niður fyrir sér er augljóst að ekkert
tilefni er til svona ofboðslegrar svartsýni."
og hvorum á maður að trúa ??
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Deila um framgöngu bæjarstjóra í menntamálum
- Mögulega neikvæð áhrif til frambúðar
- Önnur þyrla kom til aðstoðar
- Spursmál ræsa vélarnar að nýju
- Veit ekki um neinn sem hefur gengið jafnlangt
- Myndir: Faðir plokksins plokkaði með ráðherra
- Sonur ráðherra formaður nefndar sem fer með milljarða
- Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Skaftafell
- Tékkarnir kveðja eftir erfiða Austfirði
- Helmingur arfbera viti það ekki ennþá
- Hagkaup vara við villandi svikafærslum
- Miklir vatnavextir: Aukin hætta á skriðum og grjóthruni
- Útkall á mesta forgangi vegna bíls í Markarfljóti
- Bylting í heilbrigðisþjónustu
- Var með sjaldgæfa heilabilun
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.