Við verðum að bregðast við strax... ekki í lok maí.
Öll sveitarfélög ættu að lýta í kringum sig og sjá hvað það væri sem hægt væri að nýta ungt fólk í að gera í sumar...
- Byggja upp göngustíga innan borgarmarka og utan.
- Hjálpa til við að gera göngukort
- Taka til á byggingarreitum þar sem byggingu hefur verið hætt tímabundið eða til lengri tíma
- Vinna við skógrækt og uppgræðslu á hálendi og innan bæjarmarka
- mála yfir kort i bænum
- Taka til í görðum kringum stofnanir og hjá fólki sem kemur þvi ekki við að einhverjum sökum
- Vinna með fyrirtækjum í hverju bæjarfélagi - sjá hvort það séu einhver verkefni sem eru mannafslfrek en hefur ekki verið farið í sökum niðurskurðar... mála hús, byggja upp heimasíður
- Laga net
- Taka til í kringum hafnir
- Auglýsa sveitarfélagið með einhverjum hætti
- Vera með gleði-dag þar sem allir eiga að gera eitthvað - þau sjá um undirbúning
- aðstoða við kennslu hjá eldriborgurum, fara í heimsóknir fyrir rauðakrossinn
Allt er þetta mun ódýrara en að láta fólk vera að gera ekki neitt í sumar........
![]() |
Þúsundir sækja í sumarstörfin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Deila um framgöngu bæjarstjóra í menntamálum
- Mögulega neikvæð áhrif til frambúðar
- Önnur þyrla kom til aðstoðar
- Spursmál ræsa vélarnar að nýju
- Veit ekki um neinn sem hefur gengið jafnlangt
- Myndir: Faðir plokksins plokkaði með ráðherra
- Sonur ráðherra formaður nefndar sem fer með milljarða
- Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Skaftafell
- Tékkarnir kveðja eftir erfiða Austfirði
- Helmingur arfbera viti það ekki ennþá
- Hagkaup vara við villandi svikafærslum
- Miklir vatnavextir: Aukin hætta á skriðum og grjóthruni
- Útkall á mesta forgangi vegna bíls í Markarfljóti
- Bylting í heilbrigðisþjónustu
- Var með sjaldgæfa heilabilun
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.