Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

Ísland 1 Frakkland 0

Í dag lögđu Íslensku stelpurnar ţćr frönsku í knattspyrnu. Glćsilegur sigur. Ég fór ekki á leikinn og í raun finnst mér ţađ alveg fáránlegt... Engin afsökun ţar..

En mér finnst fáránlegt ađ hafa leikinn kl 14 á 16.júní .... ÍSÍ var á sama tíma međ Kvennahlaupiđ....

Pćjumót í vestmanneyjum..

Fullt af leikjum í gangi um allt land...er ţetta eđlilegt ?

 


Höfundur

Guðrún Jóna Jónsdóttir
Guðrún Jóna Jónsdóttir

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband